Veiðiferð skráð af: Lárus Óskar Lárusson

Veiðistaður

Dags:
 27.06.2012 17:30-22:30
Staðsetning:
 Mosfellssveit - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fór með Sigurgeiri félaga mínum í Leirvogsvatn í fyrsta skipti, markmiðið var að sigrast á vatninu og það gerðum við heldur betur fengum 37 fiska á flugu og fengum þá flesta á Zulu Nobblerinn minn.  Vorum á bát og það kom oft fyirir að við vorum með fisk báðir í einu, við vorum með tvær flugur á slóðanum og það kom nokkru sinnum fyrir að við fengum 2 á í einu.  Ótrúlega mikið af fiski þarna.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Lárus Óskar Lárusson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði42.0 Black ghost Bátur
Urriði62.0 Zulu Nobbler Bátur
Urriði84.0 Nei Zulu Nobbler Bátur
Myndir

Mynd0340
Leirvogsvatn, 27.0...
Mynd0349
Leirvogsvatn, 27.0...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: