Veiðiferð skráð af: Sigurður Kristjánsson

Veiðistaður

Dags:
 27.08.2011 09:00-19:00
Staðsetning:
 Héðinsfirði - Norðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Skemmtileg ferð í Héðinsfjarðará - fyrsta skiptið mitt í sjóbleikju, fyrsti flugufiskur konunnar, fyrsta skipti sem það kom fisku á nýja flugu sem ég hannaði í vetur þannig að þetta var bara gaman. Svolítið dýrt samt :(


Verður samt vonandi endurtekið :)

Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Sigurður Kristjánsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Sjóbleikja3 Nei Beita Maðkur
Sjóbleikja1 Nei Fluga Moli #14
Sjóbleikja2 Nei Fluga Súi #12
Sjóbleikja1 Nei Fluga Krókurinn #12
Sjóbleikja1 Fluga Krókurinn #12
Sjóbleikja1 Fluga Súi #12

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: