Veiðiferð skráð af: Hrafn H. Hauksson

Veiðistaður

Dags:
 19.08.2011 09:00-14:30
Staðsetning:
 Héðinsfirði - Norðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Einn af topp túrum sumarsins. Fáránlega skemmtilegar og flottar bleikjur.

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Hrafn H. Hauksson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Sjóbleikja10.7540.0 Héraeyra #10
Sjóbleikja21.043.0
Sjóbleikja31.2547.5 Nei Gulltoppur #12
Sjóbleikja11.654.0 Nei Glóðin Bleik #10
Sjóbleikja22.058.0 Nei

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Halldór Gunnarsson 20.08.2011 kl. 16:50.
Sæll ... þetta er flott veiði. Langaði mikið í Héðinsfjarðaránna í sumar. Hvað kosta leyfin þarna og hver er að selja þau? Var búinn að heyra að það væri kvóti sem maður fengi, er það rétt?
Sigurgeir Sigurpálsson 20.08.2011 kl. 20:50.
Ég hélt að stangveiðifélag Siglufjarðar væri með ánna en http://www.veidiflugur.is/is/frett/2011/02/10/samningur_um_hedinsfjardara....._
Halldór Gunnarsson 20.08.2011 kl. 22:26.
Nei ... veiðirétturinn var seldur eitthvað á þessu ári. Minnir að nafnið sé Bjarni eða eitthvað slíkt...
Halldór Gunnarsson 20.08.2011 kl. 22:31.
... já ... eins og fram kemur í fréttinni: "Bjarni Þorgeirsson bauð 1.200.000 krónur í ána og fékk........." Heyrði að ekki hafi verið staðið rétt a hlutum samt við opnun tilboða ... en ég veit ekki með sannleiksgildið. Myndi samt vilja nálgast veiðileyfi þarna ... svona fyrir næsta ár :)
Hrafn H. Hauksson 23.08.2011 kl. 20:56.
Þetta er veiði á 2 stangir. Held að það kosti 10000 kr stöngin á dag og maður verður að taka báðar stangirnar. Það má drepa 7 fiska á stöng og svo er veitt og slept.
Hrafn H. Hauksson 23.08.2011 kl. 21:19.
það er veitt á 2-4 stangir
Halldór Gunnarsson 23.08.2011 kl. 23:47.
Takk fyrir þetta Hrafn