Veiðiferð skráð af: Stefán Orri Stefánsson

Veiðistaður

Dags:
 21.07.2011 18:00-19:00
Staðsetning:
 Skriðdal - Austurland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Kom örstutt við í Haugatjörnum á leið í Skriðuvatn. Þetta er örugglega skemmtilegt svæði fyrir fjölskyldur og börn því mjög mikið er af fiski í tjörnunum en hann er smár.


Ég náði 2 fiskum á flugu og missti 4 til viðbótar því ég nennti ekki að háfa þá. Samtals fylltu þessir fiskar líklega ekki 1 pund :-)

Veður
veður Gola
Heitt (>=15°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Stefán Orri Stefánsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.05 Héraeyra
Urriði10.05 Alma Rún
Myndir

Img00007 20110721 1858
Haugatjarnir, 21.0...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: