Veiðistaður

Dags:
 07.07.2011 22:00 - 08.07.2011 03:00
Staðsetning:
 Suður-Þingeyjarskýrslu - Norðausturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Kíktum þarna félagarnir skömmu eftir kvöldamt (hann var frekar seint hjá sumum).  Ágætis veður miðað við árstíma.
Kíktum fyrst í litla pollinn hinu megin við veginn, náðum að landa einhverjum 9 stykkjum en aðeins 2 voru þess verðugir að fá að komast á grillið.  Hinum var sleppt í þeirri mjög veiku von um að þeir næðu að stækka eitthvað.
Kíktum þar á eftir í stóra vatnið þar sem 2 náðust.  Einhverra hluta vegna þó ekki á mína stöng.
Allt tekið á spúna, misstóra.  Henti út ormi svona upp á grínið en það hafði enginn áhuga á honum.

Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Valur Hafsteinsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði40.1 Spúnn 3 gr.
Urriði10.3 Nei

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: