Veiðistaður

Dags:
 07.06.2011 16:00-18:30
Staðsetning:
 S-Þingeyjarsýsla - Norðausturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Skokkaði þangað í smá útúrdúr úr annarri veiði.  Vegurinn er líklegast alveg að verða fær flestum bílum ...  Svona ef það hættir nú einhverntíman að snjóa.  Fullt af fiski þarna og vökur út um allt.  Fékk í heildina 9 bleikjur þær stæðstu eitthvað rétt undir pundinu.  En 7 afar smáum fiskum var sleppt (Eitthvað sem ég geri "aldrei").  Held þó að 1 hafi ekki lifað það af .. (sem er einmitt ásæðan fyrir að ég er á móti veiða sleppa aðferðinni.)

Fengum hressilegann hríðarbil meðan við vorum þarna en vorum þó í skjóli mestallanna tímann.  Í lok veiðiferðar voru svo grillaðar pylsur í miðri snjókomu.

Veður
veður Rok
Kalt (0°-4°)
Snjór

Afli

Veiðimaður: Valur Hafsteinsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja20.438.0 Nei Maðkur
Bleikja715.0 Maðkur

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: