Veiðistaður

Dags:
 06.06.2011 11:00-18:00
Staðsetning:
 Óflokkað
Veiði:
 Óflokkað
Lýsing

Hávaðarok og éljagangur.  Lítið gékk að kasta af einhverju viti og ennþá verr gékk að fá einhvern afla.  Setti inn hálfskýjað í veðurfarslýsinungan því þannig var þetta að mestu leiti þótt stöku él hafi dottið.

Veður
veður Rok
Kalt (0°-4°)
Hálfskýjað

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: