Veiðifélagið Engin Leiðindi - veiðihópur
Veiðifélagið Engin Leiðindi er lítill hópur manna með áhuga á veiði, hvort sem er í vötnum, ám eða annað.
Eina reglar sem við höfum er að skilja leiðindi eftir heima, hvort sem er persónulegar erjur milli manna eða annað, brot á reglu varðar við 2 veiðitúra banni.

Athugið að ekki hefur þurft að beita banni hingað til og alltaf verið gaman.
Meðlimir:
Nánar
 
Nýjustu veiðiferðir
Staður
Dagsetning
Notandi / hópur
Sjá allar
Aflahæstu félagarnir
Veiðimaður
Fjöldi
2