Áhugaveiðimannafélagið Jónas og félagar - veiðihópur
Áhugaveiðimannafélagið Jónas og félagar er félagskapur nokkurra drengja sem hafa það til siðs að fara í að minnsta kosti 1 fjölmenna veiðiferð á ári hverju, ásamt því að fara í fjölmargar fámennari.
Aðalveiðisvæðin hafa hingað til verið á Norðurlandi en það er þó á stefnuskránni að útvíkka veiðilendurnar nær stór-Hafnarfjarðarsvæðinu.
Áhugaveiðimannafélagið Jónas og félagar viðurkennir ekki veiða/sleppa aðferðina sem almennilega veiðiaðferð.
Hugsa að inntökuskilyrðin séu ekkert svo flókin. Kannski aðallega það að þekkja í það minnsta einn af núverandi meðlimum.
En tilgangur félagsins er skýr. Drepa allt sem kemur að landi og fyrst og fremst að hafa gaman af ferðunum. Hingað til veit eg ekki til þess að nokkur kjaftur hafi komið fúll heim úr veiðitúr, þó auðvitað hafi aflabrögðin verið mismunandi. En það er nú kannski minnsti tilgangurinn með ferðunum að koma heim með meira en lagt var af stað með.
Meðlimir:
Nánar
 
Nýjustu veiðiferðir
Staður
Dagsetning
Notandi / hópur
Sjá allar
Aflahæstu félagarnir
Veiðimaður
Fjöldi
18
8
Myndir úr veiðiferðum
023
Fjarðará Hvalvatns...
023
Fjarðará Hvalvatns...
023
Fjarðará Hvalvatns...
023
Fjarðará Hvalvatns...
Nokia173
Ljósavatn, 22.06.2011
Nokia173
Ljósavatn, 22.06.2011
Allar myndir