Athugið

Upplýsingar vantar fyrir þessa flugu. Hjálpaðu okkur að bæta Veiðibók.is með því að miðla af þinni þekkingu. Smelltu hér til að bæta við eða breyta upplýsingum um þessa flugu.

sári
Tegund: Beita
Lýsing:

Þetta er snildar beita hún er mjög svipuð makrill en munurinn er sá að hann er mikkið feitari en makrillinn og þegar maður dregur han inn virkar hann einsog spónn. silungurin og sjóbirtingurinn er vitlaus i hann. hann fæst í ísnett í þorlákshöfn.

Virkar í: Silung, Sjóbirting
Skráður afli:
Kvíslavatn nyrðra(25) Kringluvatn(11) Þjórsá(7) Hítarvatn(4) Úlfsvatn(3) Arnarvatnsheiði(1)
Vinsæl í: