Watson's fancy
Tegund: Fluga
Lýsing:

Öngull: 6-12, legglangir

Tvinni: Svartur Danville's 6/0

Vöf: Ávalt silfur

Búkur: 1/2 rautt flos, 1/2 svart flos, byggt undir með ull og 5 mín. epoxy lakk yfir að lokum.

Haus: Svartur

Um fluguna: Er ein besta púpan á Þingvöllum og víðar. Er yfirleitt hnýtt mun efnisminni og mjórri, en þetta er talin góð Þingvallavatnsútgáfa. Ekki sakar að eiga báðar útgáfurnar og þá er hún og feykisterk með kúluhaus.

Uppskrift:
Virkar í: Silung
Myndir
Watsonsfancy
Watson's fancy
94 watsonsfancykuluhaus
Watson's fancy
94 watsonsfancyspecial
Watson's fancy
94 watsonsfancy
Watson's fancy
94 watsonsfancy vot
Watson's fancy
Skráður afli:
Þingvallavatn(30) Fljótaá(15) Írisarvatn(5) Elliðavatn(4) Hraunsfjörður(4) Ölvesvatn(3) Elliðaár (3) Hlíðarvatn í Selvogi(1) Sauðlauksdalsvatn(1) Vífilsstaðavatn(1) Laugarvatn(1) Veiðivötn(1) Helluvatn(1)
Vinsæl í:
Hlíðarvatn í Selvogi , Þingvallavatn