Sérstaki
Tegund: Fluga
Lýsing:

Þetta er nokkuð klassisk fluga. Hún hefur þó nýtt efnisval sem er perlu tinsel sem vöf og svart cristla flass í væng. Stærðin er votflu öngull 6-8. Mikilvægt að norta kúluhaus. Nafnið kemur frá Sérstaka saksóknarnum okkar. Hann er oftast i svörtum fötum. Ég vona að kann verði eins fiskinn og þessi fluga.

Uppskrift:
Virkar í: Silung, Sjóbirting
Myndir
S rstaki
Sérstaki
Skráður afli:
Elliðaár (2)
Vinsæl í:
Elliðaár