Fluga
Flott fluga, púpa hnýtt með páfuglsfjöðrum. Mikið notuð í vatnaveiði á Íslandi. Oft hnýtt með kúluhaus. Eftirlíking af vorflugupúpu.
Höfundur flugunnar er Kolbeinn Grímsson. Flugan varð til á bökkum Hlíðarvatns í Selvogi.
Búkur: Páfuglsfanir
Kragi: Rauður eða appelsínu gulur flúrósent þráður. Ýmist hnýtt með kúluhaus eða án.
Hnýtingarþráður: Svartur
Lax, Silung, Sjóbirting
Þingvallavatn(313)
Hlíðarvatn í Selvogi(88)
Úlfljótsvatn(77)
Meðalfellsvatn(52)
Leynivatn ;)(20)
Laxá á Ásum(19)
Veiðivötn(19)
Kleifarvatn á Reykjanesi(18)
Brúará(14)
Hamarsá(12)
Arnarvatnsheiði(11)
Frostastaðavatn(10)
Selvallavatn(8)
Vífilsstaðavatn(8)
Hítarvatn(6)
Hvaleyrarvatn(5)
Hraunsfjörður(5)
Varmá - Þorleifslækur(4)
Elliðavatn(4)
Leirvogsvatn(4)
Laugarvatn(4)
Selá í Steingrímfirði(3)
Vestmannsvatn(3)
Fljótaá(3)
Reyðarvatn(2)
Flókadalsá í Fljótum(2)
Himbrimavatn(2)
Elliðaár (2)
Hestvatn(2)
Djúpavatn(2)
Vatnsdalsá í vatnsfirði(2)
Dýrafjörður(2)
Hafravatn(1)
Norðurá Skagafirði(1)
Hrolleifsdalsá(1)
Galtalækur(1)
Sog - Ásgarður(1)
Stöðvará - ós(1)
Laxá-Laxárdal(1)
Vatnasvæði lýsu(1)
Eystri Rangá(1)
Laxá í Leirársveit(1)