Dreka Snælda
Tegund: Fluga
Lýsing: Orange Dreka Snælda
Uppskrift: Túba: 22mm flöskutuba ( má nota hvaða stærð sem hentar)

Skott: Svartur hjartarhali ( betra að nota íkorna ef túban er hálf tomma eða minni), 5-6 þræðir af silfur krystal flash

Broddur: Perlu "Lateral Scale", má líka nota perlu fllashabou

Búkur: Orange ull vafin yfir 8 stk Orange teygjur, 2 og 2 saman jafn langar skotti ( sjá mynd )

Vöf: Silfur
Hausfjöður: Hringvafinn svört hanahnakkafjöður
Haus: svartur
Virkar í: Lax
Myndir
Img 9227
Dreka Snælda. Oran...
Skráður afli:
Eystri Rangá(33)
Vinsæl í:
Breiðdalsá