Goluskítur, töluverð alda frá 18:00 til kl. 20:00. 2 urriðar á land. Lægði síðan og varð nánast spegilslétt. 5 fiskar frá 20:00 til 22:00. Afli frá rétt undir 1 pundi uppí 1,5 pund. Feitur og fínn matfiskur. Veitt innan við bátaskýli sem standa á ströndinni rétt innan við Meðalfellsbæinn. Vaðið og kastað langt út og látið liggja. Maðkur og flot - 1.5 metra taumur frá floti. Frábær kvöldstund.
![]() |
Gola Hlýtt (10°-14°) Skýjað |
Veiðimaður: Jonas Th. Lilliendahl
Tegund | Fjöldi | Kg | Cm | Kyn | Sleppt? | Agn | Veiðistaður | Athugasemd |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Urriði | 2 | 0.75 | 45.0 | Hængur | Nei | Maðkur | Rétt innan við bátaskýli | Maðkur og flot |
Urriði | 2 | 0.4 | 35.0 | Hrygna | Nei | Maðkur | Rétt innan við bátaskýli | Maðkur og flot |
Urriði | 3 | 4.0 | 35.0 | Hængur | Nei | Maðkur | Rétt innan við bátaskýli | Maðkur og flot |
Meðalfellsvatn, 25... |