Veiðiferð skráð af: Sigurður Sigurðarson Mokveiði.is

Veiðistaður

Dags:
 24.04.2010
Staðsetning:
 Reykjavík - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fórum 2 félagar í Elliðavatn. Byrjuðum um 11:30 og hættur 14:30. Fengum 5 stk. og 8 tökum sem náðu ekki að halda fiski. Allir fiskarnir voru milli 2 - 3 pund. Þeir voru allir að éta Hornsíli og tóku Nobblera hjá okkur.

Veður
veður Kaldi
Kalt (0°-4°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Sigurður Sigurðarson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði11.0 Nei Olive Nobbler
Urriði11.2 Nei Olive Nobbler
Urriði11.5 Nei Rottan
Urriði11.2 Nei Olive Nobbler
Urriði11.0 Nei Olive Nobbler
Myndir

Img 1086
Elliðavatn, 24.04....
Img 1091
Elliðavatn, 24.04....

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: