Veiðiferð skráð af: Brynjar Móri Andrésar

Veiðistaður

Dags:
 20.06.2014 21:00-00:00
Staðsetning:
 Óflokkað
Veiði:
 Óflokkað
Lýsing

Rölti aðeins með Hólmsá með #4 og þurrflugu að vopni. Frábært veður, skýjað, örfáir m/s og úði inn á milli. Fékk tvo á leiðinni uppeftir, mjög skemmtilegir fiskar sem tóku fluguna af krafti og straujuðu upp eftir ánni.
Á leiðinni niðureftir skipti ég yfir í Mickey Finn, og fékk einn. Mjög skemmtilegur líka; um leið og flugan lenti við hinn bakkann sá maður vatnið rísa og fylgja út á miðja á þar sem hann negldi hana.
Svo tóku slatti af seiðum og undirmálsfiskum líka, sem samanlagt náðu kannski pundi :)

Veður
veður Logn
Svalt (5°-9°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Brynjar Móri Andrésar

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði21.0 Þurrfluga
Urriði10.5 Mickey Finn
Myndir

%c3%bef1a
Elliðavatn- Hólmsá...
%c3%bef2b
Elliðavatn- Hólmsá...
Mfa
Elliðavatn- Hólmsá...
%c3%bef2a
Elliðavatn- Hólmsá...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: