Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson Veiðidurgarnir

Veiðistaður

Dags:
 05.05.2013 18:00-22:00
Staðsetning:
 Þingvellir - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Þingvallavatn í kvöld í leiðindaroki.
Landaði einum 60cm, 4.5p urriða, og missti 2.
Sá sem kom á land kom á spún, hinir 2 sem ég missti fóru á flugu, Black Ghost og Black Ghost Sunburst.

Veður
veður Rok
Kalt (0°-4°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Halldór Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði12.260.0 Nei Spónn Vatnskot
Myndir

217152 10151388966601884 1882684644 n
Þingvallavatn, 05....

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: