Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson

Veiðistaður

Dags:
 14.09.2011 17:00-20:00
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Bleikja bleikja og bleikja þó smá sé ... og ragari en fjandinn þessa dagana.
Rok og vesen gerði smá strik í reikninginn, en landaði samt 10 stykkjum og missti eina.

Veður
veður Kaldi
Svalt (5°-9°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Halldór Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja90.3 Nei Blóðormur
Bleikja10.2 Blóðormur
Myndir

Img20110914 001
Meðalfellsvatn, 14...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Hrafn H. Hauksson 15.09.2011 kl. 17:50.
Flott veiði! hvar varstu í vatninu ?