Veiðistaður

Veiðistaður:
Fjarðará Hvalvatnsfirði*
Dags:
 10.07.2011 09:30-20:30
Staðsetning:
 Óflokkað
Veiði:
 Óflokkað
Lýsing

Fórum 3 félagarnir í Hvalvatnsfjörð í von um mokveiði (af fenginni reynslu)
EN NEI.  Það var ekki sporður í helvítis ánni.  Það var um það bil 30-40% meira vatn í ánni en átti að vera.  Og að öllum líkindum kemst ekki silungurinn upp í ánna sökum þess.  Ósinn er það þröngur að það var eins og vatninu væri hreinlega þrýst útúr ósnum...

En Góður félagsskapur og frábært veður reddaði deginum þó.

Og tókst Val þó á einhvern óútskýranlegann máta að draga eina bleikju úr ánni.  Sem var fín.  um 700 grömm og um 35 cm

Veður
veður Gola
Heitt (>=15°)
Sól
Myndir

023
Fjarðará Hvalvatns...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

*Nánari lýsingu fyrir þennan veiðistað vantar á Veiðibók.is. Smelltu hér til að skrá þær og hjálpa okkur að bæta vefinn.